Cart 0

Active Flip Cap - 475 ml.

4.990 kr

Active Flip Cap er ný tegund af vatnsbrúsum sem kom á markað í júlí 2016. Active Flip Cap hentar vel í líkamsræktina sem og hið daglega líf. 

Active Flip Cap kemur í mörgum fallegum litum og hefur að geyma nýtt mynstur.

Helstu kostir þess að nota vatnsbrúsa úr gleri er sá að gler er náttúruleg afurð og gefur ekki frá sér óbragð sem smitast út í innihaldið.

Vatnsbrúsana frá Lifefactory má setja í uppþvottavél, óþarfi að taka silikon hulstrið af. Geymið þó tappann.

Vörurnar frá Lifefactory eru framleiddar í Evrópu og Bandaríkjunum.

Vörurnar frá Lifefactory eru BPA/BPS og phthalate fríar.Vörur